Menntun er bara töluvert metin til launa .

Byrjunarlaun á spítala er ca. 214.000 fyrir almennan starfsmann á gólfi.Byrjunarlaun  hjúkrunarfræðings er 380 000. Tæplega 80 % hærri. Svo hækka báðir með hækkandi starfsaldri. Auðvitað á  sá sem er með meiri menntun og ábyrgð að hafa hærri laun sem hann og gerir. Þarna er menntunin metin til launa.Viljum við meiri mun ?

Sá litli launamunur á grunnskólamenntun og háskólamenntun gæti ég best trúað að stafi af mikilli yfirvinnu grunnskólamenntaðra.Alls konar uppgrip eins og sjómennska byggingarvinna og fleira.Háskólafólkið er með fastari vinnutíma enda vinnur það meira hjá ríki og borg í hinu ýmsu stofnunum. 

 


mbl.is Menntun sé metin til launa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Byrjunarlaun hjúkrunarfræðings eru 304.000 en ekki 380.000. Og þar sem starfsævi hjúkrunarfræðings er styttri en hjá þeim sem ekki mennta sig og hann hefur störf með námslán á bakinu þá skilar menntunin engu fjárhagslega. Hjúkrunarfræðingur stæði betur við starfslok ef hann hefði sleppt því að mennta sig.

Vagn (IP-tala skráð) 8.7.2015 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hörður Halldórsson

Höfundur

Hörður Halldórsson
Hörður Halldórsson

Blogg er góð leið til skoðanaskipta  ,ef menn vanda sig.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • h h jök,,,
  • með Búlandstind í bakgrunn
  • Jökulsárlón júní 2011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 28793

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband