Færsluflokkur: Bílar og akstur

Forseti með minnihluta ?

Vigdís og Ólafur voru kosinn með minnihluta á bak við sig 1980 og 1996. Lausnin á þessu vandamáli gæti verið tveggja umferða kosning. Gallinn við hana eru peningar og fyrirhöfn . . Önnur lausn gæti verið stigskosning þar sem kjósnadi velur tvo framjóðendur . Velur hann þá fyrsta val og annað val. Sá frambjóðandi sem fær  fær fyrsta sæti hjá kjósand  fær tvö atkvæði en sá frambj.. sem fær annað sæti fær eitt atkvæði. Hver kjósandi hefur því þrjú atkvæði. Þetta endurspeglar meira vilja  fólksins.Reyndar er hægt útfæra þetta á ýmsa vegu.
mbl.is Stefnir í merkilegar kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mjóddin.Pósthús.

Vont að missa pósthúsið úr Mjóddinni. Mjóddin er ein stærsta skiptistöð strætisvagna í borginni og hentar  því mjög vel að hafa pósthús í Mjóddinni. Afturför.
mbl.is Sjö pósthverfi verða án pósthúss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hljótt um endurskoðendur .


     Mér  finnst hafa verið hljótt um endurskoðendur. Þeir eru því vísast fegnir ,best að atast í Jóhönnu og Steingrími. En hverjir endurskoðuðu bankana fyrir hrun og fengu mjög vel borgað fyrir ? Finnst endurskoðendur hjá stóru félögunum með fínu erlendu nöfnin hafa lítið þurft að svara fyrir sig en þeim vegnar víst mjög vel eins og áður. Eru reyndar til rannsóknar hjá "Sérstökum ".Tíminn leiðir í ljós hvað kemur út úr því.

Úrdráttur úr Fréttatímanum 02.12 2011 |
Frétt úr blaðinu

 

"Fjögur stærstu endurskoðendafyrirtæki landsins hafa skilað tæplega tveggja milljarða króna hagnaði á undanförnum tveimur árum. Eigendur þeirra fengu um áttatíu prósent af hagnaðinum í arð.

Endurskoðendarisarnir KPMG, Deloitte, Ernst & Young og PricewaterhouseCoopers hafa hagnast um 1,9 milljarða eftir hrun samkvæmt ársreikningum fyrirtækjanna fjögurra. Þessi félög voru sum hver gagnrýnd í Rannsóknarskýrslu alþingis fyrir að sinna ekki skyldum sínum við endurskoðun reikningsskila bankanna árið 2007 og árshlutauppgjör fyrri helming árs 2008 en KPMG var endurskoðandi Kaupþings og PricewaterhouseCoopers var endurskoðandi Landsbankans og Glitnis.

KPMG hefur gengið gríðarlega vel eftir hrun. Félagið skilaði 490 milljóna króna hagnaði árið 2010 og 498 milljóna króna hagnaði árið 2009 eða samtals 988 milljón króna hagnaði á tveimur árum. Alls greiddi félagið 931 milljónir króna í arð á þessum tveimur árum til hluthafa sinna. "
...

 


mbl.is Slitastjórn Glitnis stefnir endurskoðendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eina sem ekki hefur hækkað er nammið.

Eina sem ekki hefur hækkað undanfarið misseri er nammið.Kjöt ,ávextir og ég tala nú ekki um fiskurinn hafa snarhækkað.Á laugardögum er verið að selja nammi á rúmlega 1000 kall kílóið sem er ekki dýrt,því þetta er þurrvara.Kannski verður nammi í matinn hjá Íslendingum í framtíðinni ?
mbl.is 6.000 tonn af sælgæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HM 1982..Sócrates, Zico, Falcão and Éder

Man eftir honum á HM 1982. Hef aldrei séð jafn gott lið spila og Brasilíumenn mikla knatttækni.Margir sem horfðu aldrei á fótbolta fengu allt í einu áhuga að glápa.Eins og ég til dæmis..Brasilíumenn voru samt slegnir útaf Ítalíu sem unnu svotitilinn .Sennilega eittt best lið sem vann ekki titilinn.
Hér er texti fenginn að láni úr Wilkip.."
In the 1982 FIFA World Cup, the tournament favorites Brazil easily moved through the early part of the draw, but a 3–2 defeat to Italy, in one of the classic games in finals history, eliminated them from the tournament. Paolo Rossi scored all three of Italy's goals. The seleção was defeated in the match they still refer to as the "Sarrias Disaster", a reference to the stadium's name, and manager Telê would be much blamed by the Brazilian media for using an attacking system while a 2–2 draw was enough. The 1982 team, with players like Sócrates, Zico, Falcão and Éder, is best remembered as one of the greatest teams never to win a World Cup".
mbl.is Sócrates er látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Landspítali hinn nýji?

Þarna hefði mér fundist réttur staður að koma fyrir nýja hátæknispítalanum . Nýta gömlu bygginguna og byggja svo nýjan spítala við hliðina . Það eru minni takmarkanir á hæð bygginga þarna , enda lengra frá Reykjavíkurflugvelli. Mætti þess vegna vera 15- 20 hæða bygging. Spítalinn væri  í raun meira miðsvæðis en gamli spítalinn sé miðað við höfuðborgarsvæðið í heild .Myndi líka dreifa umferðarþunga betur .  En það er víst búið að taka ákvörðun . Spítalinn á  víst að vera í 101 . Líka allt háskólanám  í Reykjavík. Háskólinn í Reykjavík er að stórum  hluta til gamli tækniskólinn sem var í Árbæjarhverfi en þessu var troðið í Nauthólsvík . Hefði passað betur í Garðabæ.eða smárahverfi í Kóp.. Þetta er mín skoðun en einhver rökstuðningur hafa þeir haft sem tóku þessar ákverðanir. "Sínum augum lítur hver á silfrið".
mbl.is Tillaga um friðun Vífilsstaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þokkapiltur.

Best færi að hann fengi  sem  allra minnst að tjá sig þessi ruglustampur.
mbl.is Breivik telur sig eiga þakkir skildar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lausaganga sauðfjár..

   Setja rollur í beitarhólf á vestur og suðurlandi .Engin lausaganga sauðfjár frá syðri helming Snæfellsnes að Vík í Mýrdal  .Lausaganga ætti bara að leyfast á strjálbýlli svæðum þar sem sauðfjárræktin er aðalvinna bændanna, og færri atvinnumöguleikar eru. .Algjör óþarfi á umsetnari svæðum sunnan og vestanlands s.s í Borgarfirði og einnig Árnes og Rangárvallasýslum

.Mýtan um "fjallaalmbið" er  sennilega della .Gæti best trúað því. .Lambið bragðast örugglega alveg jafnvel úr beitarhólfi en af örfoka fjallamel.


Taka fullan þátt í gleðinni með gestum.

Lögreglan virðist ekki hafa skilning á því að leyfa starfsfólki  að detta " íðað " með gestunum.

Kannski eins gott að starfsfólkið sé með peruna í lagi ef eitthvað fer úrskeiðis. samt svolítið skondin frétt.


mbl.is Ölvaðir á bak við barinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erfitt að þræta.

       Þegar mælingin er svona há er hlýtur að vera erfitt að þræta fyrir brotið.

Mælingarnar eru langt  yfir skekkjumörk

     Þó væri tekinn 30% af mælingu  þá er hann langt yfir löglegum hraða..Þetta er ekki eins og hafa verið mældur á 110 eða 120 km hraða .

  • En sumir geta þrætt endalaust.

mbl.is Bifhjólamaður ber brigður á hraðamælingar úr þyrlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Hörður Halldórsson

Höfundur

Hörður Halldórsson
Hörður Halldórsson

Blogg er góð leið til skoðanaskipta  ,ef menn vanda sig.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • h h jök,,,
  • með Búlandstind í bakgrunn
  • Jökulsárlón júní 2011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband