Færsluflokkur: Bílar og akstur
17.2.2010 | 13:12
Sögueyjan.
Ómar Ragnarsson kom einu sinni með frábæra skýringu á hvað átt væri við að Ísland væri sögueyjan.Hún fjallaði um stefnuljósanotkun Íslendinga en þeir segja öðrum með stefnuljósi hvaða beygju þeir eru búnir að taka og gefa stefnuljósið í miðri beygju eða jafnvel eftir ! Hringtorg eru staðir sem fólk mætti brúka stefnuljósin meira ekki bara út úr þeim heldur gefa vinstra merki ef þú ætlar að halda áfram hringtorgið.
![]() |
Eftirlit með notkun stefnuljósa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2010 | 13:07
Samkeppni ? Er að koma samkeppni fyrir Bónus ?
Er að koma alvörusamkeppni fyrir Bónus ? Maður bíður spenntur að sjá þetta komast á koppinn.Bónus er enn með besta verðið þó aðrir geti verið með góða spretti.Heildardæmið er oftast Bónus í vil.Þú færð mest fyrir peninginn þar..Kannski er að koma samkeppni núna.
![]() |
Styttist í opnun Sparó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2010 | 19:33
Pabbi í steininum.
9.2.2010 | 23:27
Skuldir sjávarútvegs 500 milljarðar ?
9.2.2010 | 15:17
Hárgreiðslustofur ný hárgreiðsla.
![]() |
Herm þú mér hver fegurst er... |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.2.2010 | 07:17
Liggur í augum uppi.
Þarf engan sérfræðing að sjá það.Held að flestir séu sammála um að vinna að þessum málum til betri vegar.Rakst á þetta í vef Vinnumálastofnunar.En þetta kostar en það kostar líka að aðhafast ekkert.sennilega miklu meira .
Vinnumálastofnun er að reyna sinna hinum atvinnulausu og eru að gera sitt besta ,bjóða fólki á námskeið og fleira.Vonandi tekst að koma þessu á koppinn.
Vinnumálastofnun hefur sett fram markmið
Settar hafa verið upp 5 leiðir sem til samans er ætlað að mynda yfir 2.000 ný starfs- eða námstækifæri fyrir ungt fólk:
- allt að 450 ný námstækifæri í framhaldsskólum landsins fyrir ungt fólk án atvinnu
- allt að 700 ný námstækifæri fyrir fólk án atvinnu til náms á vegum símenntunarstöðva
og til aðfararnáms að frumgreinadeildum - allt að 450 ný starfsþjálfunarpláss og störf við átaksverkefni á vegum félagasamtaka,
sveitarfélaga og annarra - allt að 400 ný sjálfboðastörf
- allt að 400 ný pláss á vinnustofum ásamt endurhæfingar- og meðferðarúrræðum
![]() |
Þeim sem hætta í skóla og fá ekki vinnu líður verr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2010 | 15:00
A- Evrópsk laun?
4.2.2010 | 14:26
Frakkland
![]() |
Roy Keane: Auðvelt að sparka í liggjandi mann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2010 | 12:56
Stelir þú litlu...
Önnur útgáfa af vísu sem ég setti á bloggið fyrir nokkrum dögum.
staulast karl minn sérðu,
en stelir þú miklu og standir þú hátt,
í Stjórnarráðið ferðu. .
1.2.2010 | 08:33
Allt er best í hófi
Það stendur ekkert í fréttinni um hvaða "BMI"(BODY MAX INDEX) er verið að tala um .Gæti trúað að efri mörkin séu 30(25 í heilsubæklingum se dreift er víða).Maður sem er 180 cm mætti þá vera <97 kg hámark miðað við BMI= 30.BMI (BODY MAX INDEX) =Kílóafjöldi / hæð í metrum í öðru veldi.Sé miðað við BMI 25 er þyngdin 81 kíló sem mér finnst óþarflega lágt.
Mér sýnist að hófleg fita geri fólk unglegra og slétti hrukkur.Allt er best í hófi.Eins og ég skil fréttina þá er verið að vara við megurð og mikilli offittu , öfgunum í báðar áttir.Það er gamla sagan um meðalhófið hér sem oft áður.
![]() |
Aukakílóin lengja lífið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
-
gattin
-
zeriaph
-
rosaadalsteinsdottir
-
sv11
-
andrigeir
-
agbjarn
-
thjodarsalin
-
skinogskurir
-
rindpoop
-
emilkr
-
fhg
-
fosterinn
-
bofs
-
mummij
-
vinaminni
-
halldorjonsson
-
haddi9001
-
harhar33
-
snjolfur
-
hrannsa
-
don
-
jakobk
-
johanneliasson
-
bassinn
-
kari-hardarson
-
askja
-
marinogn
-
mofi
-
mortenl
-
nilli
-
os
-
hafstein
-
ursula
-
valmundur
-
sailor
-
kermit
-
valli57
-
thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 29106
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Það er ekkert á hreinu hvað Sjávarútvegurinn skuldar.Kannski 350-550 milljarðar? Það hefur ekki fengið staðfest.Alla veganna er fiskiskipaflotinn orðinn tiltölulega gamall sjá tölur hagstofu ".Aldur fiskiskipa. Meðalaldur íslenska fiskiskipastólsins var 22,6 ár í árslok 2007. Meðalaldur vél- skipa var 21,2 ár, togaraflotans 24,2 " Sennilega eru skuldir sjávarútvegs ekki til komnar vegna endurnýjunar á skipastól.Gæti trúað að peningurinn hafi farið í eitthvað annað en í endurnýjun á skipum og þess háttar Nú þarf líka að fara endurnýja flotann að einhverju leiti úr því að flotinn er farinn að eldast svona.