Færsluflokkur: Fjármál
4.11.2009 | 13:53
Áttu íbúð ?
Á Íslandi hefur verið rekin sú stefna að menn eigi sínar íbúðir sjálfir ,en ekki vera í einhvers konar félagslegu íbúðarprójekti eins og nágrannaþjóðirnar eru svo gjarnan.Leigumarkaður hefur verið býsna takmarkaður.Þetta hljómar ágætlega og hefur oftast reynst gott og hentar mörgum. Samt hefur gleymst í umræðunni að það að leigja getur verið miklu hentugra fyrir stóran hóp fólks.Eins og aðstæður margra eru þá eru þessar ´"eigin" eins og hlekkur sem hvílir á því.Átthagafjötrar.Kæmi sér betur fyrir suma að vera í "Búseta " eða leigja og geta farið burt þegar atvinnuástand hnignar,til þess staðar sem atvinnuástandið er betra. Sveigjanleiki verður meiri .Vonandi hættum við að spyrja fólk rétt skriðið yfir tvítugt : Áttu íbúð ?
Fjármál | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
- gattin
- zeriaph
- rosaadalsteinsdottir
- sv11
- andrigeir
- agbjarn
- thjodarsalin
- skinogskurir
- rindpoop
- emilkr
- fhg
- fosterinn
- bofs
- mummij
- vinaminni
- halldorjonsson
- haddi9001
- harhar33
- snjolfur
- hrannsa
- don
- jakobk
- johanneliasson
- bassinn
- kari-hardarson
- askja
- marinogn
- mofi
- mortenl
- nilli
- os
- hafstein
- ursula
- valmundur
- sailor
- kermit
- valli57
- thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 29058
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Hvar fær maður myntkörfulán núna.? Var ekki hætt með þau .Myndi gjarnan fá svoleiðis
lán núna.Þeir öttu þeim að fólki þegar krónan var ofskráð.Vissu akkúrat að Krónan myndi síga ( held samt að næstum engin hafi séð hrunið fyrir sama hvaða Nostradamusar pípa núna ) Það átti reyndar engin von á þessu hruni. Held að Lýsing og SP fjármögnun hafi samt vitað að Dollarinn yrði ekki lengi í 60 krónum og Evran í 80 kallinum.Hvar fær maður myntkörfulán núna ? Hefði maður getað fengið myntkörfulán 2006 og fengið gjaldeyrinn inn á gjaldeyrisreikning.Nei .að var aldrei afgreiddur út neinn gjaldeyrir bara krónur með viðmið í erlendum gjaldeyri.