1.2.2010 | 08:33
Allt er best í hófi
Það stendur ekkert í fréttinni um hvaða "BMI"(BODY MAX INDEX) er verið að tala um .Gæti trúað að efri mörkin séu 30(25 í heilsubæklingum se dreift er víða).Maður sem er 180 cm mætti þá vera <97 kg hámark miðað við BMI= 30.BMI (BODY MAX INDEX) =Kílóafjöldi / hæð í metrum í öðru veldi.Sé miðað við BMI 25 er þyngdin 81 kíló sem mér finnst óþarflega lágt.
Mér sýnist að hófleg fita geri fólk unglegra og slétti hrukkur.Allt er best í hófi.Eins og ég skil fréttina þá er verið að vara við megurð og mikilli offittu , öfgunum í báðar áttir.Það er gamla sagan um meðalhófið hér sem oft áður.
![]() |
Aukakílóin lengja lífið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
-
gattin
-
zeriaph
-
rosaadalsteinsdottir
-
sv11
-
andrigeir
-
agbjarn
-
thjodarsalin
-
skinogskurir
-
rindpoop
-
emilkr
-
fhg
-
fosterinn
-
bofs
-
mummij
-
vinaminni
-
halldorjonsson
-
haddi9001
-
harhar33
-
snjolfur
-
hrannsa
-
don
-
jakobk
-
johanneliasson
-
bassinn
-
kari-hardarson
-
askja
-
marinogn
-
mofi
-
mortenl
-
nilli
-
os
-
hafstein
-
ursula
-
valmundur
-
sailor
-
kermit
-
valli57
-
thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hörður, getur ekki verið að þetta heiti: "Body Mass Index"?
Brokkari (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 10:09
jú rétt hjá þér
Hörður Halldórsson, 1.2.2010 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.