4.2.2010 | 14:26
Frakkland
Hef frétt að í Frakklandi væri þetta ekkert mál .Lítill áhugi á samskiptum manna við hitt kynið utan vallar.Er það snepillinn" SUN " sem magnar þetta upp ?.Í Bandaríkjunum er svona mál alltaf að koma upp.
Roy Keane: Auðvelt að sparka í liggjandi mann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
- gattin
- zeriaph
- rosaadalsteinsdottir
- sv11
- andrigeir
- agbjarn
- thjodarsalin
- skinogskurir
- rindpoop
- emilkr
- fhg
- fosterinn
- bofs
- mummij
- vinaminni
- halldorjonsson
- haddi9001
- harhar33
- snjolfur
- hrannsa
- don
- jakobk
- johanneliasson
- bassinn
- kari-hardarson
- askja
- marinogn
- mofi
- mortenl
- nilli
- os
- hafstein
- ursula
- valmundur
- sailor
- kermit
- valli57
- thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit það ekki. Ég les ekki um einkamál annara.
Garðar (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 14:45
Garðar ,ef fólk læsi þetta ekki myndi slúðurblöðin hætta þessum neðanþindarfréttum.Þetta virðist selja lausasölublöðin,þegar tjallinn er að ferðast með lestunum og strætó síðdegis úr vinnu.
Murri (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 18:04
Roy Keane þekkir betur en margur hvernig á að sparka í liggjandi mann.
Bjöggi Halldórs (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 00:21
Óttalegt væl er þetta í bretunum. Skyldi þessi meinti háværi her sem heimtar aftöku Terrys án dóms og laga vera englaher sem hefur ekkert óhreint í pokahorninu? Ekki það að ég sé eitthvað að verja Terry en er heldur ekkert að velta mér mikið upp úr því hvað hann er að sýsla með sitt einkalíf. Maðurinn er hinsvegar magnaður knattspyrnumaður og ef bretaaularnir vilja fyrirliðabandið af honum, afhverju þá ekki að setja hann út úr liðinu?
Roy Keane er ekkert að skafa af þessu frekar en venjulega og viðurkennir að það sé enginn geislabaugur yfir honum frekar en öðrum og á það örugglega við fleiri breta sem nú vilja hengja Terry.
Og Bjöggi. Ekki sparka í liggjandi mann. Þú gefur í skyn að Keane hafi stundað það að sparka í liggjandi. Hann er og var að vísu skapheitur og kjaftfor en eins og Terry, frábær knattspyrnumaður.
Viðar Friðgeirsson, 5.2.2010 kl. 08:59
Pit bull Terry (er) er saklaus
Bragi Magnússon, 5.2.2010 kl. 10:43
Sjáðu til, Viðar. Sá sem hefur gert eitthvað einu sinni (og þá einu sinni oftar en sá sem ekki hefur gert það) þekkir betur hvernig á að gera það.
Bjöggi Halldórs (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.