13.2.2010 | 12:17
Vissu að krónan mundi síga.
Athugasemdir
ALLIR, sem komnir eru til vits og ára, vissu að krónan myndi síga. Af þeirri einföldu ástæðu að hún hefur alltaf gert það. Þess vegna tók skynsamt fólk ekki myntkörfulán.
BR (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 12:47
Ó, dressaðu þig upp í glannaleg jakkaföt, hafðu skyrtuna opna niður á bringu. Mættu inn á gólf hjá einhverjum útibústjóranum með vindil í annari hönd (hafðu kveikt í honum) láttu nokkra 5000 kalla gubbast upp úr vösunum, talaðu hátt um allt og ekkert. Vertu viss, þú labbar út með tugmilljóna króna myntkörfulán þó að það sé væntanlega bannað að lána slíkt í dag.
Hjóla-Hrönn, 13.2.2010 kl. 13:01
Ja thad var afgreitt ut i islenskum kronum, sem thu gast svo skipt a markadi a gengi thess dags. Hvert er vandamalid? Thu getur ekki fengid lan nuna ut af lausafjarskorti, ekki vegna thess ad bilalanafyrirtaeki eru i stodutokum a gjaldeyrismarkadi.
Blahh (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 16:10
Frændi ætlar þú að fara að ráðum Hjóla-Hrönn? Sé þig í anda.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.2.2010 kl. 00:24
Ekki alveg rétt BR, margir sem að tóku gengislánin gerðu það með "skynsemi" Það hafa margir komið fram í fjölmiðlum sem að tóku gengislán og ég man sérstaklega eftir hjónum bæði háskólamenntuð, minnir að annað þeirra hafi verið viðskiptafræðingur eða hagfræðingur, a.m.k e-h tengt fjármálaheiminum og þau sýndu meira að segja gögn þar sem þau voru búin að leggja dæmið saman miðað við 30% gengisfall og lánstíma , vexti osfrv..... og það samt borgaði sig að taka gengislán frekar en verðtryggt ISKR-lán miðað við þessar forsendur....... Það bjóst nátturulega engin við þessu eins og þau sögðu, þá reiknuðu þau út hvað þau myndu þola. Þau misstu nú húsið sitt sem þau áttu helmingin í fyrir hrun og flúðu til Norðurlanda.
Það var líka maður í síðustu viku með sömu sögu í sjónvarpinu, þannig að þetta er ekki svona einfalt að bara óskynsamt fólk tók þessi lán. Margir hverjir (eflaust ekki allir) lögðu dæmið þannig upp að það gæti tekið á sig einhverja X prósentu og lögðu dæmið vel upp eins og þessi hjón sem að ég vitnaði í áðan.
Það bjóst ENGIN við svona rosalegu falli
Solla Bolla (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 13:13
Rósa ætli það nokkuð.Læt lánin af bílnum og íbúðinni duga.Þarf reyndar að redda framkæmdaláni því það á að klæða blokkina myndi vilja fá lán í Evrum því að nú Evran að byrja að falla.Væri flott að fá svoleiðis lán en það eru víst gjaldeyristakmarkanir.
Hörður Halldórsson, 15.2.2010 kl. 14:20
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
- gattin
- zeriaph
- rosaadalsteinsdottir
- sv11
- andrigeir
- agbjarn
- thjodarsalin
- skinogskurir
- rindpoop
- emilkr
- fhg
- fosterinn
- bofs
- mummij
- vinaminni
- halldorjonsson
- haddi9001
- harhar33
- snjolfur
- hrannsa
- don
- jakobk
- johanneliasson
- bassinn
- kari-hardarson
- askja
- marinogn
- mofi
- mortenl
- nilli
- os
- hafstein
- ursula
- valmundur
- sailor
- kermit
- valli57
- thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Hvar fær maður myntkörfulán núna.? Var ekki hætt með þau .Myndi gjarnan fá svoleiðis
lán núna.Þeir öttu þeim að fólki þegar krónan var ofskráð.Vissu akkúrat að Krónan myndi síga ( held samt að næstum engin hafi séð hrunið fyrir sama hvaða Nostradamusar pípa núna ) Það átti reyndar engin von á þessu hruni. Held að Lýsing og SP fjármögnun hafi samt vitað að Dollarinn yrði ekki lengi í 60 krónum og Evran í 80 kallinum.Hvar fær maður myntkörfulán núna ? Hefði maður getað fengið myntkörfulán 2006 og fengið gjaldeyrinn inn á gjaldeyrisreikning.Nei .að var aldrei afgreiddur út neinn gjaldeyrir bara krónur með viðmið í erlendum gjaldeyri.