16.3.2010 | 13:47
Eitt kjördæmi og einmenningskjördæmi.
Mér líst ágætlega á þetta en það kitlar mig svolítið að endurvekja einmenningskjördæmi til viðbótar einu stóru landskjördæmi.Væri hægt að hafa þau 4-6 og gætu þá fulltrúar þeirra verið eins konar umboðsmenn fyrir viðkomandi landshluta eða landsfjórðung.Auk þess myndi það skerpa pólitískar línur á milli félagshyggju og hægristefnu.Kosningarúrslit yrðu meira afgerandi.
Vilja að landið verði eitt kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
- gattin
- zeriaph
- rosaadalsteinsdottir
- sv11
- andrigeir
- agbjarn
- thjodarsalin
- skinogskurir
- rindpoop
- emilkr
- fhg
- fosterinn
- bofs
- mummij
- vinaminni
- halldorjonsson
- haddi9001
- harhar33
- snjolfur
- hrannsa
- don
- jakobk
- johanneliasson
- bassinn
- kari-hardarson
- askja
- marinogn
- mofi
- mortenl
- nilli
- os
- hafstein
- ursula
- valmundur
- sailor
- kermit
- valli57
- thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef alltaf verið veikur fyrir svona blandaðri lausn, sem tryggir jafnræði flokka en gerir jafnframt öflugum einstaklingum færi á að komast á þing eingöngu á eigin verðleikum, óháð flokkum. Þingmennirnir gætu verið sex í eftirtöldum kjördæmum:
Reykjavíkursvæðið-Vesturland-Norðurland-Austurland-Suðurland-Suðurnes.
Að vísu ekki jafnfjölmenn kjördæmi en það gerir ekkert til þegar aðeins er um að ræða einn þingmann fyrir hvert.
Ómar Ragnarsson, 16.3.2010 kl. 14:10
Einmitt það sem ég hef verið að hugsa.
Axel Þór Kolbeinsson, 16.3.2010 kl. 14:16
Axel ,Ómar ég gæti hæglega hafa fengið innblásturinn frá ykkur rámar í að hafa lesið svona hugmyndir á netinu en man ekki hvar það var.
Hörður Halldórsson, 16.3.2010 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.