Eitt kjördæmi og einmenningskjördæmi.

Mér líst ágætlega á þetta en það kitlar mig svolítið að endurvekja einmenningskjördæmi til viðbótar einu stóru landskjördæmi.Væri hægt að hafa þau 4-6 og gætu þá fulltrúar þeirra verið eins konar umboðsmenn fyrir viðkomandi landshluta eða landsfjórðung.Auk þess myndi það skerpa pólitískar línur á milli félagshyggju og hægristefnu.Kosningarúrslit yrðu meira afgerandi.
mbl.is Vilja að landið verði eitt kjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hef alltaf verið veikur fyrir svona blandaðri lausn, sem tryggir jafnræði flokka en gerir jafnframt öflugum einstaklingum færi á að komast á þing eingöngu á eigin verðleikum, óháð flokkum. Þingmennirnir gætu verið sex í eftirtöldum kjördæmum:

Reykjavíkursvæðið-Vesturland-Norðurland-Austurland-Suðurland-Suðurnes. 

Að vísu ekki jafnfjölmenn kjördæmi en það gerir ekkert til þegar aðeins er um að ræða einn þingmann fyrir hvert. 

Ómar Ragnarsson, 16.3.2010 kl. 14:10

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Einmitt það sem ég hef verið að hugsa.

Axel Þór Kolbeinsson, 16.3.2010 kl. 14:16

3 Smámynd: Hörður Halldórsson

Axel ,Ómar ég gæti  hæglega hafa fengið innblásturinn frá ykkur rámar í að hafa lesið svona hugmyndir  á netinu en man ekki hvar það var.

Hörður Halldórsson, 16.3.2010 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hörður Halldórsson

Höfundur

Hörður Halldórsson
Hörður Halldórsson

Blogg er góð leið til skoðanaskipta  ,ef menn vanda sig.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • h h jök,,,
  • með Búlandstind í bakgrunn
  • Jökulsárlón júní 2011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband