24.3.2010 | 19:03
Reykingar að deyja út ?
Gaman að sjá gamlar bíó myndir ,eiginlega fyrsta sem stingur mann er að sjá allt þetta fólk vera að reykja frjálslega á ýmsum stöðum í lestinni, í stofunni,á fundum o sv. frv .Engin að reykja í skammarkróknum eða úti á svölum.
Þarf ekki að fara nema tvo eða þrjá áratugi aftur í tímann.Tala nú ekki eftirstríðsárin.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
- gattin
- zeriaph
- rosaadalsteinsdottir
- sv11
- andrigeir
- agbjarn
- thjodarsalin
- skinogskurir
- rindpoop
- emilkr
- fhg
- fosterinn
- bofs
- mummij
- vinaminni
- halldorjonsson
- haddi9001
- harhar33
- snjolfur
- hrannsa
- don
- jakobk
- johanneliasson
- bassinn
- kari-hardarson
- askja
- marinogn
- mofi
- mortenl
- nilli
- os
- hafstein
- ursula
- valmundur
- sailor
- kermit
- valli57
- thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar vinkona mín eignaðist frumburðinn fyrir 30 árum, þá stóðum við þrjár vinkonurnar og púuðum yfir vöggunni á meðan við dáðumst að nýfæddu krílinu. Ég vann sem gjaldkeri fyrir 25 árum og reykti í stúkunni fyrir framan kúnnana. 19 ár síðan ég hætti. Samt dreymir mig ennþá stundum að ég sé að reykja. Í drauminum er ég hundfúl út í sjálfa mig fyrir að hafa tekið fyrsta smókinn og dauðfegin þegar ég vakna að vera enná reyklaus.
Hjóla-Hrönn, 24.3.2010 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.