Taka mynd af óskilamunum.

Mín tillaga til Lögreglunnar er að taka mynd af óskilamunum og setja á vef eða heimasíðu.Það er bara hægt að fara í Borgartún á milli 10 -12 einu sinni í viku .Maður þarf sem sagt að hafa svolítið fyrir hlutunu ef maður týnir hjóli.Lögreglan hefur engan hag augljóslega að hafa þetta aðgengilegra því afraksturinn rennur í sjóð á vegum lögreglunar að ég held ,veit það samt ekki fyrir víst.Fólk á að geta séð hjólin á netinu og kannað hvort að saknað hjól sé hjá lögreglunni,frekar en að þurfa að keyra í Borgartún með takmarkaðan opnunartíma og láta fylgja sér ofan í kjallara að tjakka hvort maður kannist við hjólið sitt.Besti flokkurinn í málið.
mbl.is Óskilareiðhjól boðin upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég bý í Danmörku og hér er gagnagrunnir á netinu þar sem hægt er að skrá serialnúmerið sem er undir hjólinu sínu við nafnið sitt.

Ef hjólið endar í höndum lögreglu þá fletta þeir þessu númeri upp og koma hjólinu aftur til eigandanns.

Hægt er að merkja hjólið sitt stolið, og þeir sem eru að hugsa um að kaupa notað hjól eru kvattir til þess að nota kerfið til þess að athuga hvort hjólið sem þeir vilja kaupa sé stolið.

Pétur (IP-tala skráð) 5.6.2010 kl. 13:24

2 Smámynd: Hörður Halldórsson

Mætti vera eitthvað liprara system á þessu hér.

Hörður Halldórsson, 5.6.2010 kl. 13:27

3 identicon

ég man til þess að það var svona síða sett upp hér, man ekki netfangið né á hvers vegum hún var

jon (IP-tala skráð) 5.6.2010 kl. 14:15

4 identicon

Lögreglan vill ekki breyta núverandi kerfi,  þetta er í raun styrkur tryggingafélaga til lögreglunar.  Tryggingafélögin eiga flest hjólin þar sem þau hafa greitt eigendum þeirra bætur fyrir þau, þessvega eru þau ekki sótt.

 Ef breyta ætti þessu kerfi ætti lögreglan að senda hjólin til tryggingafélagana sem eru réttur eigandi þeirra í flestum tilvikum, tryggingafélöging líta hinsvegar þetta sem rétta greiðslu fyrir vinnu við að útvega skýrslur og fleiri viðvik sem snúa að lögreglu sem reyndar er með réttu skyldu hlutverk skv. lögum um rétt veittar upplýsingar. 

Narfi Nikulásson (IP-tala skráð) 6.6.2010 kl. 09:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hörður Halldórsson

Höfundur

Hörður Halldórsson
Hörður Halldórsson

Blogg er góð leið til skoðanaskipta  ,ef menn vanda sig.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • h h jök,,,
  • með Búlandstind í bakgrunn
  • Jökulsárlón júní 2011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband