21.10.2010 | 18:30
Á ekki að vinna uppsagnafrestinn?
Fólk sem sagt er upp hjá OR er látið hætta strax og fær 100 þúsund króna námskeiðastyrk.Þegar mér og fleira starfsfólki var sagt upp hjá Landsprent (MBL prentsmiðjan) fyrir rúmu ári síðan þurftum við sem var sagt upp að vinna allan uppsagnarfrestinn og fengum engan námskeiðastyrk. Ég tók eftir því að ef blaðamönnum og háttsettari mönnum var sagt upp á sama tíma,voru þeir umsvifalaust leystir undan vinnuskyldu.Svosum alveg jafnvont að vera sagt upp,en ég skil ekki þennan mun .Ef um verkafólk er um að ræða þá vilja þeir kreista alla vinnu úr því ,en hærra settir fá að fara strax.
65 sagt upp hjá Orkuveitunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
- gattin
- zeriaph
- rosaadalsteinsdottir
- sv11
- andrigeir
- agbjarn
- thjodarsalin
- skinogskurir
- rindpoop
- emilkr
- fhg
- fosterinn
- bofs
- mummij
- vinaminni
- halldorjonsson
- haddi9001
- harhar33
- snjolfur
- hrannsa
- don
- jakobk
- johanneliasson
- bassinn
- kari-hardarson
- askja
- marinogn
- mofi
- mortenl
- nilli
- os
- hafstein
- ursula
- valmundur
- sailor
- kermit
- valli57
- thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara þessi mismunun í því þjóðfélagi sem við lifum í! Þeir sem hafa bestu stöðurnar og bestu launin fá oftast bestu fríðindin og hina ýmsu hluti án þess að borga fyrir þá. Man eftir að hafa heyrt af því þegar fyrirtæki sendu konfekt sín á milli fyrir jólin að sumir stjórarnir tóku það beint inn á sinn kontór og þingmenn á þokkalegu laununum sínum fengu fría boðsmiða á leikhússýningar. En fyrirtæki ættu að hafa lámarksskyldur við fólk sem það er að segja upp eins og upplýsingagjöf um réttindi og að hafa tilbúin meðmæli, umsagnir og þess háttar. Fólk á ekki að þurfa að betla þetta út úr fyrirtækjum sem nýtt hafa krafta þess í kannski fjölda ára!
mamma (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.