30.4.2009 | 21:40
Fiat í Ameríku
Mér finnst Fiat og amerískir bílar ekki passa saman ,svona fljótt á litið .Fiat á hinsvegar ýmis afkvæmi í suð og austur evrópu.Lada 1200 var Fiat 124 örlítið breytt ,fyrir utan Zastava(fiat lúsin ) polski Fiatin og loks Seat .Þegar fólk ferðast um þessi lönd er varla hægt að renna fótskriðu án þess að rekast á þessa bíla .Jæja en Fiat og Chrysler komnir í samkrull.Ýmislegt getur gerst.
Nýir eigendur Chrysler | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
- gattin
- zeriaph
- rosaadalsteinsdottir
- sv11
- andrigeir
- agbjarn
- thjodarsalin
- skinogskurir
- rindpoop
- emilkr
- fhg
- fosterinn
- bofs
- mummij
- vinaminni
- halldorjonsson
- haddi9001
- harhar33
- snjolfur
- hrannsa
- don
- jakobk
- johanneliasson
- bassinn
- kari-hardarson
- askja
- marinogn
- mofi
- mortenl
- nilli
- os
- hafstein
- ursula
- valmundur
- sailor
- kermit
- valli57
- thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En fyrirtækið Fiat er meira en bara framleiðandi á Fiat bílum. Þeyr eiga auk Fiat-merkisins, Alfa Romeo, Lancia, Masaretti og Ferrari.
Fiat-samsteypan hefur að vísu ekki verið mikið á markaði í Ameríku nema þá með lúxusbílana Ferrari og Masaretti. Það er ekkert langt síðan Fiat fór að selja Alfa Romeo aftur í Ameríku eftir langt hlé.
Fiat var samt í eitthverju samstarfi við GM fyrir nokkrum árum þar sem aðalega var um evrópugerðir að ræða. T.d. var eitthver Lancia bíll með cadilac vél. Þegar því samstarfi lauk varð GM að greiða Fiat miklar bætur en ég man ekki alveg hver ástæðan var fyrir því.
Þorsteinn Bjarki Ólafsson (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 10:39
Þakka þér ,ég var búin að gleyma fiat auglýsingunni „sami framleiðandi og Ferrari „ rifjaðist hún upp fyrir mér.
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.