15.5.2009 | 16:52
Bretar .
Bretar hafa fallið í áliti hjá mörgum .Gordon kallinn er tákn hins leiðinlega tjalla + vond auglýsing fyrir landið..En á hitt ber að líta að Bretar hafa góða innistæðu hjá okkur og t.d. breskt popp og sjónvarpþættir í hæsta flokki.Mínir hallærisfordómar voru oft á kostnað meginlandsbúa sem voru á þá lund að Þjóðverjar væru stífir og Frakkar uppstökkir . Þetta voru fordómar og passa ekki við samkvæmt könnuninni og minni litlu reynslu .
Bretar styggastir Evrópubúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
- gattin
- zeriaph
- rosaadalsteinsdottir
- sv11
- andrigeir
- agbjarn
- thjodarsalin
- skinogskurir
- rindpoop
- emilkr
- fhg
- fosterinn
- bofs
- mummij
- vinaminni
- halldorjonsson
- haddi9001
- harhar33
- snjolfur
- hrannsa
- don
- jakobk
- johanneliasson
- bassinn
- kari-hardarson
- askja
- marinogn
- mofi
- mortenl
- nilli
- os
- hafstein
- ursula
- valmundur
- sailor
- kermit
- valli57
- thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki, mér finnst þeir Bretar sem ég þekki frekar ljúfir. Bjó þar í 4 ár og finnst afleitt að dæma alla þjóðina því það er mikill munur á suður og norður Bretum. Þá var fólkið afar indælt þegar maður kynntist þeim og fáir vinir eins einlægir og bresku vinir mínir. Kannski Gordon Brown sé að skemma ímynd Breta hann er svo helvíti erfiður eitthvað?
lundi (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 08:45
lundi, bjóst þú í suðri eða norðri?
Ég bjó í Englandi í 5 ár á Cambridge svæðinu og er alveg sammála þessum niðurstöðum, mín reynsla af bretum er að þeir eru bara endalaust pirraðir og nöldrandi yfir öllu og engu. Það er allt ómögulegt og ef eitthvað kemur uppá þá er það bara búið mál og setið heima og nöldrað yfir því allt kvöld og svo kannski næstu kvöld líka, það var aldrei hægt að reyna að "redda bara" hlutunum, það var bara allt ónýtt.
birta (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 09:41
Það er nú samt frekar spes að við virðumst dæma ALLA Breta eftir því hvernig Gordon Brown hagar sér......Erum við kannski Öll eins og Dabbi?
Eda (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.