20.7.2009 | 22:13
Þurfum við að borga svona mikið?
Menn rugla tvennu saman, segir Eiríkur. Neyðarlögin kveða aðeins á um að allar innstæðukröfurnar, án tillits til fjárhæðar, njóti forgangs. Það þýðir að þær eru jafnsettar þegar kemur að úthlutun úr búi Landsbankans, sama hvort þær eru háar eða lágar.
Ef ein innstæða er 20 þúsund evrur, og við gefum okkur að 75% komi upp í kröfurnar, þá koma inn 15 þúsund af þeirri innstæðu. Þar sem íslenski innstæðutryggingasjóðurinn tekur á sig lágmarkstrygginguna, 20.887 evrur, þá fellur mismunurinn á hann. Fyrsta greiðslan ætti því auðvitað að ganga upp í okkar lágmarkstryggingu. Ef við gefum okkur að innstæðan sé 100 þúsund evrur, þá koma inn 75 þúsund evrur, sem mætir að fullu okkar skuldbindingum. Það sem umfram er rennur til breska og hollenska tryggingasjóðsins og síðan koma kröfuhafarnir síðastir.
Eiríkur segir neyðarlögin engu breyta þar um. Þau segja aðeins að 100 þúsund evra reikningurinn eigi rétt á að fá hlutfallslega greitt úr þrotabúinu, ekkert síður en 20 þúsund evra reikningurinn. Um það er enginn ágreiningur. En þau segja ekkert um það til hverra þessir fjármunir eiga svo að renna. Ef Íslendingar fá ekki fyrstu greiðslu úr búi Landsbankans upp í lágmarkstrygginguna, þá erum við í reynd að taka á okkur meiri ábyrgð en kveðið er á um í Evróputilskipuninni.
Enn fundað um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
- gattin
- zeriaph
- rosaadalsteinsdottir
- sv11
- andrigeir
- agbjarn
- thjodarsalin
- skinogskurir
- rindpoop
- emilkr
- fhg
- fosterinn
- bofs
- mummij
- vinaminni
- halldorjonsson
- haddi9001
- harhar33
- snjolfur
- hrannsa
- don
- jakobk
- johanneliasson
- bassinn
- kari-hardarson
- askja
- marinogn
- mofi
- mortenl
- nilli
- os
- hafstein
- ursula
- valmundur
- sailor
- kermit
- valli57
- thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.