12.12.2010 | 00:14
Newcastle fyrir ofan miðja deild.
Newcastle fyrir ofan miðja deild, Það er nú bara býsna gott eftir mótbyr undanfarinna ára.Hafa skorað 27 mörk á tímabilinu sem er ágætt.
Hér fyrir neðan eru nokkrir góðir sem spilað hafa með klúbbnum
John Barnes
Paul Gascoigne
Kevin Keegan
Malcolm Macdonald
Jackie Milburn
Len Shackleton
Alan Shearer
Bill McCracken
Hughie Gallacher
Ivor Allchurch
Ian Rush
![]() |
Pardew: Frábær sigur fyrir stuðningsmennina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2010 | 18:30
Á ekki að vinna uppsagnafrestinn?
![]() |
65 sagt upp hjá Orkuveitunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2010 | 19:45
Hresst upp á fjárhaginn.
![]() |
Reyndu að bora sig niður í bankahvelfinguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2010 | 12:10
Umdeild höfn.
![]() |
Lóðsinn sat fastur í höfninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2010 | 19:30
Bara fjórar ferðir í vetur.
![]() |
Herjólfur fer fjórar ferðir í vetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2010 | 19:03
Eins og við var að búast.
![]() |
28,5% hækkun á gjaldskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.8.2010 | 23:02
Grunaði þá ekkert hvað væri í gangi hjá bönkunum ?
¨"Vilhjálmur Bjarnason: Endurskoðendur eru í algerri afneitun á sínum þætti í h
Vilhjálmur tók til máls á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í liðinni viku. Þar var framtíð íslensks fjármálamarkaðar rædd og komu framsögumenn með sína sýn á næstu árum íslensks viðskiptalífs. Vilhjálmur var talsvert gagnrýnin á þróun mála síðastu mánuði. Hann segir setningu neyðarlaganna á haustmánuðum 2008 hafa bjargað því sem hægt var og komið í veg fyrir að samfélagið færi í rúst.
Síðan neyðarlögin voru sett hefur að hans mati þó lítið þokast í rétta átt. Vilhjálmur talaði um að hann vildi sjá einstaka stofnanir ráðast í ýtarlega naflaskoðun á sínum vinnubrögðum og benti sérstaklega á endurskoðenda stéttina. Hljóðið virkaði þungt í Villhjálmi þegar hann brá sér upp í pontu;
Í samtali við Pressuna sagðist Vilhjálmur undrandi á því að ekki einum einasta endurskoðanda skuli hafa verið stefnt eftir fall bankanna. Þeir hafi samþykkt ársreikningana athugasemdarlaust og þannig augljóslega brugðist sínu hlutverki;
Vilhjálmur rifjaði einnig upp athugasemdir sínar við ársreikninga FL group sem hann kom margoft fram með á hlutahafafundum félagsins;
![]() |
Rannsakar þátt endurskoðenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.7.2010 | 22:51
Dyggð er til.
Það er til fólk með dyggð .Stundum þegar maður les fréttir eða blogg þá mætti halda að það væri engin dyggð til.
Víða til þess vott ég fann,
þótt venjist oftar að hinu,
að guð á margan gimstein þann,
sem glóir í mannsorpinu.
Bólu Hjálmar.
![]() |
Heiðarlegur hótelstarfsmaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.6.2010 | 17:04
Hvað er þetta með Englendinga ?
![]() |
Capello ætlar ekki að hætta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.6.2010 | 22:41
Ráðið eftir Pál Árdal.
Ef ætlarðu að svívirða saklausan mann,
þá segðu aldrei ákveðnar skammir um hann,
en láttu það svona í veðrinu vaka
þú vitir, að hann hafi unnið til saka.
En biðji þig einhver að sanna þá sök,
þá segðu, að til séu nægileg rök,
en náungans bresti þú helst viljir hylja,
það hljóti hver sannkristinn maður að skilja.
Og gakktu nú svona frá manni til manns,
uns mannorð er drepið og virðingin hans.
Og hann er í lýginnar helgreipar seldur
og hrakinn og vinlaus í ógæfu felldur.
En þegar svo allir hann elta og smá,
með ánægju getur þú dregið þig frá,
og láttu þá helst eins og verja hann viljir,
þótt vitir hans bresti og sökina skiljir.
Og segðu: "Hann brotlegur sannlega er,
en syndugir aumingja menn erum vér,
því umburðarlyndið við seka oss sæmir,
en sekt þessa vesalings faðirinn dæmir."
Svo leggðu með andakt að hjartanu hönd,
með hangandi munnvikum varpaðu önd.
Og skotraðu augunum að upphimins ranni,
sem æskir þú vægðar þeim brotlega manni.
Já, hafir þú öll þessi happsælu ráð,
ég held þínum vilja, þú fáir þá náð.
Og maðurinn sýkn verði meiddur og smáður,
en máske, þú hafir kunnað þau áður.
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
-
gattin
-
zeriaph
-
rosaadalsteinsdottir
-
sv11
-
andrigeir
-
agbjarn
-
thjodarsalin
-
skinogskurir
-
rindpoop
-
emilkr
-
fhg
-
fosterinn
-
bofs
-
mummij
-
vinaminni
-
halldorjonsson
-
haddi9001
-
harhar33
-
snjolfur
-
hrannsa
-
don
-
jakobk
-
johanneliasson
-
bassinn
-
kari-hardarson
-
askja
-
marinogn
-
mofi
-
mortenl
-
nilli
-
os
-
hafstein
-
ursula
-
valmundur
-
sailor
-
kermit
-
valli57
-
thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 214
- Frá upphafi: 29322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 140
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar