Færsluflokkur: Bílar og akstur
20.7.2009 | 22:13
Þurfum við að borga svona mikið?
Menn rugla tvennu saman, segir Eiríkur. Neyðarlögin kveða aðeins á um að allar innstæðukröfurnar, án tillits til fjárhæðar, njóti forgangs. Það þýðir að þær eru jafnsettar þegar kemur að úthlutun úr búi Landsbankans, sama hvort þær eru háar eða lágar.
Ef ein innstæða er 20 þúsund evrur, og við gefum okkur að 75% komi upp í kröfurnar, þá koma inn 15 þúsund af þeirri innstæðu. Þar sem íslenski innstæðutryggingasjóðurinn tekur á sig lágmarkstrygginguna, 20.887 evrur, þá fellur mismunurinn á hann. Fyrsta greiðslan ætti því auðvitað að ganga upp í okkar lágmarkstryggingu. Ef við gefum okkur að innstæðan sé 100 þúsund evrur, þá koma inn 75 þúsund evrur, sem mætir að fullu okkar skuldbindingum. Það sem umfram er rennur til breska og hollenska tryggingasjóðsins og síðan koma kröfuhafarnir síðastir.
Eiríkur segir neyðarlögin engu breyta þar um. Þau segja aðeins að 100 þúsund evra reikningurinn eigi rétt á að fá hlutfallslega greitt úr þrotabúinu, ekkert síður en 20 þúsund evra reikningurinn. Um það er enginn ágreiningur. En þau segja ekkert um það til hverra þessir fjármunir eiga svo að renna. Ef Íslendingar fá ekki fyrstu greiðslu úr búi Landsbankans upp í lágmarkstrygginguna, þá erum við í reynd að taka á okkur meiri ábyrgð en kveðið er á um í Evróputilskipuninni.
Enn fundað um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.7.2009 | 21:40
Komst í leitirnar.
Fluttur á sjúkrahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.7.2009 | 12:09
Betra er seint en aldrei
Skilaði bók eftir 46 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.7.2009 | 19:07
Kjarakaup?
Í haust þegar allt fór á haus fór Glitnir á aðeins 300 milljónir norskar sem var aðeins brot af kaupverðinu.Vonandi fáum við sanngjarnara verð fyrir K.B bankann í Lúxemburg. Dagbladet : " 300 millioner for Glitnir er et godt kjøp Vi ønsker å kjøpe Glitnir fordi det er en spennende mulighet for oss til å øke tilstedeværelsen i det norske markedet. Kjøpet innebærer en vekst for alliansen på cirka ti prosent, sier Eldar Mathisen, administrerende direktør i Sparebank .SpareBank 1-gruppen betaler 300 millioner kroner for alle aksjene i den norske banken.
- Dette fremstår som en lav pris, men må sees på bakgrunn av hvordan bankvirksomheter prises nå for tiden. Vi har sett tilsvarende lave nivåer, sier Mathisen.
Havilland tekinn við af Kaupþingi í Lúxemborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.7.2009 | 12:11
Gamlir koppar á sjó dregnir.
Þrír bátar vélarvana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.7.2009 | 12:21
Moskvits og malarvegir.
10.7.2009 | 11:49
Sólópróf
Börn með drápstæki á milli handanna? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.7.2009 | 23:42
Kamban og andrúmsloftið í stríðslok.
Tekið úr gögnum Leikminjasafns Íslands Á stríðsárunum var Guðmundur Kamban í Danmörku, þar sem kjör hans voru oftast harla kröpp. Kgl. leikhúsið setti að vísu á svið tvö ný leikrit eftir hann árið 1941, Komplekser og Grandezza. Var fyrra leikritið sýnt 29 sinnum (frums. í feb. 1941), og hið síðara 18 sinnum (frums. í nóv. 1941). Honum tókst hins vegar ekki að fá starf að nýju sem leikstjóri við leikhúsið. Honum var því nokkur vorkunn, þó að hann reyndi að leita á náðir Þjóðverja sem seildust til æ meiri áhrifa í dönsku menningarlífi, ekki síst undir lokin, er þeir lögðu m.a. danska útvarpið undir beina stjórn SS. Í Berlín átti hann sér enn velvildarmenn, sem voru fúsir að leggja honum lið, og var það fyrir tilstyrk þeirra að hann var ráðinn til að setja upp gamanleik Björnsons Landafræði og ást í Hamborg árið 1942. En fleiri verkefni buðust honum ekki í þýsku leikhúsi. Á síðari hluta stríðsáranna fékk Guðmundur nokkurn fjárstyrk frá Þjóðverjum til að rannsaka hollustu sölva og mun hafa þurft að sækja greiðslurnar í Dagmarhus, aðalbækistöðvar hernámsliðsins. Hann hafði um langt skeið haft orð á sér fyrir að vera hliðhollur Þjóðverjum og varð þetta allt til þess að að danska andspyrnuhreyfingin tók nú að hafa gætur á honum. Rétt er þó að taka skýrt fram að ekkert bendir til að hann hafi nokkru sinni verið hallur undir málstað þýskra nasista. Hann hafði að vísu látið í ljósi ánægju með þá ákvörðun Göbbels að þagga niður í þýskum gagnrýnendum og eins haldið opinbert erindi um ágæti þegnskylduvinnu sem hann taldi raunar íslenska hugmynd. En nú var orðið auðvelt að nota slíkt gegn honum og stimpla hann sem medlöber, meðreiðasvein þýska hernámsliðsins.
Þegar Danmörk varð frjáls undan oki Þjóðverja 5. maí 1945, fóru frelsisliðar svonefndir um borgina og leituðu uppi alla sem grunaðir voru um mök við nasista. Virðist sem fjöldi manns hafi verið myrtur án dóms og laga þá um daginn, en þessum þætti í hernámssögu Dana hafa verið gerð furðanlega lítil skil. Um hádegisbil þá um daginn komu þrír ungir menn úr þessum hópi á Pension Bartholi í Uppsalagade 20 þar sem Guðmundur sat að snæðingi ásamt konu sinni og dóttur. Þeir báðu hann um að fylgja sér, en þegar þeir gátu ekki sýnt neina opinbera handtökutilskipun neitaði hann því og lauk orðaskiptum þeirra svo að þeir skutu hann til bana. Aldrei hefur verið gert uppiskátt um nafn þess sem myrti hann eða réttað í máli hans og hefur dönskum stjórnvöldum þó verið fullkunnugt um það.. Athygliert að pæla í þessu núna þegar fólk vill eðlilegt réttlæti komi fram á sökudólgum kreppunnar.Sennilega er betra að fara fram með varfærni.Guðmundur Kamban átti eingöngu í menningarlegum samskiptum við þjóðverja en var drepinn í múgsefjun í stríðslok.Hafði örugglega engin hernaðarleg samskipti við þjóðverja þó að leggja mætti saman tvo og tvo þá er ekki víst að útkoman sé eins örugg og menn halda..Vonandi gerum við ekki sömu mistök núna.
22.6.2009 | 19:41
Loforð
Here are a few key facts you might like to know about Landsbanki:
- A heritage spanning over 120 years
- International reach with operations in countries including the USA, France, Ireland and the Netherlands
- A large and diversified financial services provider
- Total assets exceeding 32 billion EUR and liquid assets exceeding 9.5 billion EUR (as at 30 September 2007)
- A liquidity and capital position amongst the strongest of any bank in Europe
- Strong credit ratings from the leading international ratings agencies - Moody's and Fitch.
This means when you save with Icesave you can rest assured your savings are in a safe place.""""
Icesave kostar minnst 300 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.6.2009 | 10:33
Ríkissjóður á fáa vini.
Vildu meiri niðurskurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
- gattin
- zeriaph
- rosaadalsteinsdottir
- sv11
- andrigeir
- agbjarn
- thjodarsalin
- skinogskurir
- rindpoop
- emilkr
- fhg
- fosterinn
- bofs
- mummij
- vinaminni
- halldorjonsson
- haddi9001
- harhar33
- snjolfur
- hrannsa
- don
- jakobk
- johanneliasson
- bassinn
- kari-hardarson
- askja
- marinogn
- mofi
- mortenl
- nilli
- os
- hafstein
- ursula
- valmundur
- sailor
- kermit
- valli57
- thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar