4.2.2010 | 12:56
Stelir þú litlu...
Önnur útgáfa af vísu sem ég setti á bloggið fyrir nokkrum dögum.
staulast karl minn sérðu,
en stelir þú miklu og standir þú hátt,
í Stjórnarráðið ferðu. .
1.2.2010 | 08:33
Allt er best í hófi
Það stendur ekkert í fréttinni um hvaða "BMI"(BODY MAX INDEX) er verið að tala um .Gæti trúað að efri mörkin séu 30(25 í heilsubæklingum se dreift er víða).Maður sem er 180 cm mætti þá vera <97 kg hámark miðað við BMI= 30.BMI (BODY MAX INDEX) =Kílóafjöldi / hæð í metrum í öðru veldi.Sé miðað við BMI 25 er þyngdin 81 kíló sem mér finnst óþarflega lágt.
Mér sýnist að hófleg fita geri fólk unglegra og slétti hrukkur.Allt er best í hófi.Eins og ég skil fréttina þá er verið að vara við megurð og mikilli offittu , öfgunum í báðar áttir.Það er gamla sagan um meðalhófið hér sem oft áður.
![]() |
Aukakílóin lengja lífið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2010 | 14:10
Stelirðu litlu...
í Steininn ferðu.
En stelirðu miklu og standirðu hátt,
í Stjórnarráðið ferðu.
![]() |
Boðað til blaðmannafundar hjá efnahagsbrotadeild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.1.2010 | 08:27
Bavíaninn hefði getað hjálpað.
![]() |
Nýr bavíani nær langt í viðskiptum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2010 | 13:32
Engan flatan niðurskurð.
![]() |
Vill 20% samdrátt í launakostnaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2010 | 16:43
VHS spólur á 100 kall
![]() |
Gera kjarakaup í kreppunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.1.2010 | 16:55
Loksins.
![]() |
Eiður Smári skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.1.2010 | 16:33
Sómalinn var enginn Sómamaður .
![]() |
Það munaði litlu, mjög litlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.12.2009 | 17:28
Icesave draugurinn fer ljósum logum.
![]() |
Talandi kýr og selir úr ham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.12.2009 | 07:32
Voði
"Stofnfjáreigendur Sparisjóðs Þórshafnar eru því ekki í sömu alvarlegu vandræðum og greint var frá varðandi stofnfjáreigendur Sparisjóðs Húnaþings og Stranda, sem fengu lán til að standa straum af stofnfjáraukningu, sem var undanfari samrunans."
Þetta var nokkrum þingeyskum ".þverhausum " að þakka en þeir harðneituðu sameiningu.
![]() |
Fá frest á greiðslu fram í maí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hörður Halldórsson
Bloggvinir
-
gattin
-
zeriaph
-
rosaadalsteinsdottir
-
sv11
-
andrigeir
-
agbjarn
-
thjodarsalin
-
skinogskurir
-
rindpoop
-
emilkr
-
fhg
-
fosterinn
-
bofs
-
mummij
-
vinaminni
-
halldorjonsson
-
haddi9001
-
harhar33
-
snjolfur
-
hrannsa
-
don
-
jakobk
-
johanneliasson
-
bassinn
-
kari-hardarson
-
askja
-
marinogn
-
mofi
-
mortenl
-
nilli
-
os
-
hafstein
-
ursula
-
valmundur
-
sailor
-
kermit
-
valli57
-
thorhallurheimisson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 29325
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 142
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar